Dekkjafroða (Rfs) viðheldur, hreinsar og verndar dekk fljótt og vel í einu skrefi. Premium plast- og gúmmívarnarefni veita dekkjunum mikinn og langvarandi gljáa og vatnsvörn.
Fjarlægið fyrst öll laus óhreinindi af yfirborðinu. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Sprautið froðunni yfir allan dekkjavegginn úr u.þ.b. 20cm fjarlægð. Látið froðuna taka sig og vinna þar til hún byrjar að dofna. Til að auka við endingu og glans er gott að nudda með svampi eða klút. Ekki nota á felgur, veggrip dekkja, mótorhjóla- eða reiðhjóladekk.
Dekkjagljái sem endist!